Make Like a Tree, Gréta Arnarsdóttir — My Heart Is a Dancer feat. Gréta Arnarsdóttir
Слушать Make Like a Tree, Gréta Arnarsdóttir — My Heart Is a Dancer feat. Gréta Arnarsdóttir
Текст Make Like a Tree, Gréta Arnarsdóttir — My Heart Is a Dancer feat. Gréta Arnarsdóttir
Ég hef hjarta
Sem elskar að dansa
Ég hef hjarta
Sem elskar að dansa í kringum þig
Ú hreyfðu þig meira
Mig langar að dansa í kringum þig
Ú kysstu mig heitar
Stígum saman spor útí alheiminn
Þegar að við kynntumst fyrst
Ég varð þig bara að sjá
Stíga dans við taktinn
Og horfa mig á
Roðinn verður rjóðari
Og hjörtun fara að slá
Stígum saman dansinn
Af heitri unaðsþrá
Ég hef hjarta
Sem elskar að dansa
Ég hef hjarta
Sem elskar að dansa