Daði Freyr ft. Blær — Endurtaka mig

Cлушать Daði Freyr ft. Blær — Endurtaka mig

Текст Daði Freyr ft. Blær — Endurtaka mig

 

Stundum finnst mér alveg gaman,
Stundum finnst mér það bar‘iggi.
Stundum vil ég vera einn
En stundum meika ég það ekki.
Þarf ég að vera consistent
Kannski langar mig það ekki.
Í dag líður mér svona en á morgun öðruvísi.

Bara því ég gerði eitthvað,
Gerir það ekki mig.
Gerður úr skinni og blóði,
Enn ekki augnablikki.
Ég vil ekki festast í sama horfi,
Með sama viðhorfið.

Það eru margar leiðir áfram,
Ekki ein á mann, ein á mann.
Það eru margar leiðir áfram, umfram.

Mig langar ekki til að endurtaka mig.
Hef engann áhug‘á að endurtaka mig.
Aftur og aftur að endurtaka mig.
Aftur og aftur að endurtaka mig.

Stundum vil ég brjótast úr vananum,
stundum gera mér dagamun.
Þó að lífið sé gaman
er stundum heimurinn glataður.
Maður kemst ekki frá því að finna ekki til neins
þegar djammið er deja vu og tónlistin eins.

Nei, ég vil bara gera eitthvað feitt,
ég vil bara gera eitthvað great,
gera eitthvað heitt.
Leikkona en er ekki fake,
minni mig á hverjum degi á reglurnar.
Ég vil ekki sama mat, sama sæti,
sömu fötin, sömu lökin,
sömu vini sem að manni er sama um,
sömu hluti að tala um,
þau tvö (eru þau saman eða hvað?),
sama dæmið dag eftir dag.

Eitt, tek ekki þátt í dramanu.
Tvö, breyting á vananum?.
Þrjú, ef ég fýla það ekki fengum við allavega eitthvað nýtt til að tala um,
til að tala um, til að tala um.
Nei, hef ekki tíma í það því að:

Mig langar ekki til að endurtaka mig,
Hef engann áhug’á að endurtaka mig.
Aftur og aftur að endurtaka mig,
aftur og aftur að endurtaka mig.